Parkournámskeið Gerplu

Gerpla, parkournámskeið
Hverfi: 
Kópavogur
Efnisflokkur: 
Fimleikar, Íþróttanámskeið, Íþróttir, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júní, júlí, ágúst
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára

Íþróttafélagið Gerpla mun bjóða uppá sumarnámskeið í Parkour, sumarið 2021.

Námskeiðið er Parkourmiðað leikjanámskeið og er hvert námskeið vikulangt og í þrjár kukkustundir á dag.

Námskeiðin eru kl. 09.00 – 12.00 fyrir iðkendur fædda 2013 – 2015 og kl. 13.00 – 16.00 fyrir iðkendur fædda 2009 – 2012.

Júní :

Námskeið 1: 14. – 18. júní (4 dagar)

Námskeið 2: 21. – 25. júní

Námskeið 3: 28. júní – 2. júlí

Júlí :

Námskeið 4: 5. – 9. júlí

Námskeið 5: 12. – 16. júlí

Námskeið 6: 19. – 23.júlí

Ágúst :

Námskeið 7 : 9. – 13. ágúst

 

Námskeiðið er haldið í glæsilegu húsnæði Gerplu á Vatnsenda.

Skráningar á Parkour námskeiðin fara fram á sportabler.com/shop/gerpla

Verð fyrir námskeiðið er 9.900kr. fyrir 5 daga námskeið og 7.920kr. fyrir 4 daga námskeið.

 

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 12. apríl 2021 - 10:39