Fjölskyldurgarðar

Hverfi: 
Hafnarfjörður
Efnisflokkur: 
Annað, Fræðsla, Útivist
Tímabil: 
júní, júlí, ágúst
Aldur: 
0 ára, 1 árs, 2 ára, 3 ára, 4 ára, 5 ára, 6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára, 18 ára, 19 ára og eldri, Eldri borgarar, Fjölskyldan saman

Skráning í fjölskyldugarða Hafnarfjarðar opnast þann 13.maí. Hver garður er 10 fm. Kostnaður fyrir garð er 1.500 kr. ef teknir eru tveir þá er gjaldið 2.500 kr.

Garðarnir eru staðsettir við Víðistaðatún og að Öldutúni. 

Búið verður að plægja, aðgengi að vatni á staðnum og að verkfærum.
Ekki verður önnur þjónusta né útsæði inni í gjaldinu.

Garðarnir verða aðgengilegir í lok maí

Sýna þarf kvittun í Vinnuskóla Hafnarfjarðar, Suðurgötu 14 til að fá númeri að garði úthlutað.

Skráning fer fram í gegnum skráningarkerfið Völu á sumar.vala.is

Sjá einnig á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar hér: https://www.hafnarfjordur.is/ibuar/skolar-og-born/sumarstarf/  

Nánari upplýsingar má fá hjá Vinnuskóla Hafnarfjarðar í síma 565-1899.

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 5. maí 2020 - 15:32