Barnaæfingar í bogfimi - 8 til 15 ára - Vorönn 2021

Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Íþróttanámskeið, Íþróttir
Tímabil: 
janúar, febrúar, mars, apríl
Aldur: 
8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára
Frístundakort: 

Bogfimifélagið Boginn býður upp á æfingar í bogfimi fyrir börn 8 til 15 ára (U16), vorönn 2021 (janúar til lok apríl).

Æfingarnar eru haldnar í Bogfimisetrinu í Dugguvogi 2, 104 Reykjavík.

Æft er tvisvar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl 16:30 til 17:30.

Bogfimi er vaxandi íþrótt á Íslandi og er þetta námskeið tilvalið fyrir börn sem vilja
komast inn í íþróttina eða prufa hvernig er að skjóta boga og hitta í 10! 
Kennd verður helsta tækni við að skjóta af boga, taka þátt í keppnum og hafa gaman 

Skráningar fara fram á Nóra á:
https://boginn.felog.is/

Æfingagjöld eru hægt að sjá hér:
https://boginn.is/aefingar/aefingargjold/

Ef það vaknar fleiri spurningar um námskeiðið, endilega sendið tölvupóst á boginn@archery.is  

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 13. janúar 2021 - 1:14