4-5 ára vikunámskeið í búningagerð í ágúst

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær, Seltjarnarnes
Efnisflokkur: 
Leikjanámskeið, Myndlist, Sköpun, Sumarnámskeið
Tímabil: 
ágúst
Aldur: 
4 ára, 5 ára

Á námskeiðinu verðu fjör og gaman. Krakkarnir búa sér til búninga sem hafa ofurmátt, t.d. í hjálpsemi eða gleði; ofurhjálpsami og ofurglaði. Einnig verða gerðir skúlptúrar úr efnivið sem sóttur verður í fjöruna og þá er gott að klæða sig eftir veðri.

Kennt daglega frá kl 13-16. í vikunni 10.-14. ágúst

Kennari: Þór Sigurþórsson

Nánari upplýsingar um sumarnámskeið barna má finna á vefsíðu okkar mir.is
 

Síðast uppfært: 
Laugardagur, 9. maí 2020 - 1:30