TÁLGNÁMSKEIÐ ÁRBÆJARSAFNS

TÁLGNÁMSKEIÐ ÁRBÆJARSAFNS
Hverfi: 
Árbær og Norðlingaholt, Breiðholt, Grafarvogur, Grafarholt og Úlfarsárdalur
Efnisflokkur: 
Sköpun, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júlí
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára

Á tálgnámskeiðinu læra krakkar réttu handbrögðin við að tálga með hníf, auk þess að læra að bora með gamaldags handbor. Í lok námskeiðisins er kveiktur lítill varðeldur og fá krakkarnir að grilla brauð á teini.

 

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 29. apríl 2019 - 9:14