Sumarfrístund - Listavika: að uppgötva lita náttúrunnar á frönsku

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Efnisflokkur: 
Myndlist, Sumarnámskeið, Tungumál
Tímabil: 
júní 2018

Sumarfrístund fyrir börn á frönsku – júní 2017

Alliance Française í Reykjavík býður upp á tvær sumarfrístundir í júní 2017 fyrir börn á aldinum 7-13 ára. Hvort námskeið tekur eina viku (frá mánudegi til föstudags) kl. 13-17. Markmið námskeiðanna er að æfa og uppgötva íþróttir eða listgreinar á frönsku.

Námskeiðin verða haldin inni í Alliance Française og líka úti (á íþróttavöllum, í  listasöfnum, o.s.frv), allt eftir verkefnum dagsins. Við mælum með stigi A2 í frönsku til að geta fylgst með námskeiðunum.

 

Listavika – að uppgötva lita náttúrunnar á frönsku

 

Markmið námskeiðsins:

  • að æfa sig og bæta við kunnáttu sína í frönsku sérstaklega í talmáli.
  • að kynnast orðaforða náttúrunnar og litanna.
  • að taka þátt í fjölbreyttum listverkefnum og skoða litina í umhverfinu okkar.

 

Dagsetning: frá og með 19. til 23. júní 2017 kl. 13 til 17 á hverjum degi.

Lágmark þátttakenda: 8

 

Verð: 19.000 kr.

Snemmbókunarafsláttur fyrir 24. maí 17.000 kr.

Systkinaafsláttur fyrir eitt barn: 10%

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 19. apríl 2017 - 21:42