Pole Unglingar

Félag: 
Efnisflokkur: 
Líkamsrækt
Tímabil: 
október 2019, nóvember 2019, desember 2019
Aldur: 
12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára
Frístundakort: 

Námskeiðin okkar eru skemmtileg leið til að koma sér í form, farið er í æfingar á og við súlu og lögð er áhersla á að allir geti tekið þátt og farið á sínum hraða.

Við leggjum mikið upp úr skemmtanagildi í tímum.

 

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 19. október 2018 - 10:45