Pole Krakkar

Félag: 
Efnisflokkur: 
Líkamsrækt
Tímabil: 
október 2019, nóvember 2019, desember 2019
Aldur: 
5 ára, 6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára
Frístundakort: 

Krakkar eru velkomnir í Pole Sport það eru æfingar 1 sinni til 2 sinnum í viku, lögð er áhersla á skemmtanagildi í tímum.

Við hlæjum leikum og æfum okkur.

Krakkatímar eru 45 mín í senn, foreldrar eru velkomnir að koma og sitja á setustofunni og fá sér kaffi á meðan.

 

Hlökkum til að sjá ykkur!

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 19. október 2018 - 10:55