Myndlistarnámskeið fyrir börn

Myndlistanámskeið
Hverfi: 
Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur
Félag: 
Efnisflokkur: 
Myndlist, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júní 2018, júlí 2018, ágúst 2018
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára

Myndlistarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-9 ára

Námskeiðin eru ætluð börnum sem hafa gaman af skapandi vinnu og myndlist. Verkefnin verða unnin útfrá ævintýrum og barnabókmenntum úr fjölbreyttum efnivið.

Leiðbeinandi: Þórunn Inga Gísladóttir myndlistarmaður og myndlistarkennari og Þórunn Erla Stefánsdóttir grunnskólakennari. Þórunn Inga hefur kennt myndlist á námskeiðum fyrir börn í Myndlistarskóla Kópavogs og í framhaldsskólum. Þórunn Erla hefur verið kennari á yngsta stigi í grunnskóla síðastliðin 17 ár.

Námskeiðin verða á Flatahrauni 5a (húsnæði Paint Iceland) og allur efniviður innifalin í verðinu. Þátttakendur þurfa  að mæta í fötum sem mega fá slettur á sig og gott að hafa smá hressingu meðferðis.

Tímasetningar:

18.-22. júní frá kl. 9-12
25.-29 júní frá kl. 9-12
2.-6. júlí frá kl. 9-12
9.-13. júlí frá kl. 9-12
16.-20. júlí frá kl. 9-12
23.-27. júlí frá kl. 9-12
6. – 10. ágúst frá kl. 9-12

Skráning fer fram í síma 6167782 á milli kl. 16-20 eða á netfanginu torunn@painticeland.com

Námskeiðsgjöld eru 18.000

Síðast uppfært: 
Sunnudagur, 20. maí 2018 - 14:29