Handboltaskóli Víkings

Handboltanámskeið
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Handbolti, Íþróttanámskeið, Íþróttir, Sumarnámskeið
Tímabil: 
ágúst 2019
Aldur: 
5 ára, 6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára

Handboltaskóli Víkings 2019 fer fram 6. - 16. ágúst og er fyrir krakka á aldrinum 5 - 13 ára.

Hópnum er skipt upp eftir aldri og þannig reynt að koma til móts við þarfir hvers hóps fyrir sig.

Þátttakendum verður skipt í hópa eftir aldri og unnið verður í undirstöðuatriðum handboltans.

Börn fædd 2008-2013 (8,7,6 flokkur)

Námskeiðið er frá kl. 9-12.

Þátttakendum verður skipt í hópa eftir aldri og unnið verður í undirstöðuatriðum handboltans.

Verð: (miðast við tveggja vikna námskeið)

Hálfur dagur kr. 11.500                 

                                                                                            
Skráning fer fram á www.vikingur.felog.is   Við skráningu þarf að ganga frá greiðslu.

Allar nánari upplýsingar um sumarnámskeið á vegum Víkings er hægt að fá í síma 519 7600 milli kl. 9:00 -16:00 og í gegnum tölvupóst,  fannar@vikingur.is

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 10. maí 2019 - 10:01