Forritun: framhald

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Félag: 
Efnisflokkur: 
Sköpun, Tölvur
Tímabil: 
júlí, júní
Aldur: 
12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

Um námskeiðið

Á námskeiðinu er farið í hvernig er hægt að forrita með Python. Kennt er á forritun frá grunni, en við stiklum hratt yfir á stóru, en því er mikilvægt að þátttakendur hafi áður sótt námskeiðið Forritun: grunnur eða hafi fyrirverandi hugmynd um hvernig forritun virkar og kunnáttu á tölvur.

Við vinnum lítil verkefni til þess að ná yfirgripsmikilli þekkingu á hvernig skal forrita með Python.

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 15. apríl 2019 - 12:13