Fjölskyldugarðar 2018

Hverfi: 
Hafnarfjörður
Efnisflokkur: 
Sumarnámskeið
Aldur: 
0 ára, 1 árs, 2 ára, 3 ára, 4 ára, 5 ára, 6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára, 18 ára, 19 ára og eldri, Eldri borgarar, Fjölskyldan saman

Fjölskyldugarðar

Skráning í fjölskyldugarða Hafnarfjarðar opnast þann 19. apríl næstkomandi. Kostnaður fyrir garð er 2.500 kr. Hver og einn fær úthlutað einum garði og forræktað grænmeti í ½ garð

Garðarnir verða aðgengilegir í lok maí.                        

Efst á Öldugötu s. 565-1899

Skráning fer fram á mínum síðum á hafnarfjordur.is - skráning á sumarnámskeið 2018.

 

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 25. júní 2018 - 10:10