Fimleikar fyrir fatlaða

Íþróttafélagið Gerpla, fimleikar fyrir fatlaða
Hverfi: 
Kópavogur
Efnisflokkur: 
Fimleikar, Íþróttir
Frístundakort: 

Gerpla hefur verið leiðandi í starfi fyrir fatlaða í áraraðir.

Hjá Gerplu erum við með tvo hópa sem sérhæfa sig í þjálfun fatlaðra. Annarsvegar grunnhóp þar sem allir byrja og fá æfingar við hæfi hjá þjálfurum félagsins og svo hinsvegar framhaldshóp sem eru allt iðkendur sem eru komnir langt í sinni íþrótt og hafa margir af þeim tekið þátt á erlendum mótum eins og Special Olympics og Evrópuleikum Special Olympics.

Heimasíða

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 29. desember 2016 - 10:24