Drengjakór

Drengjakór
Hverfi: 
Vesturbær
Efnisflokkur: 
Söngur, Sköpun
Tímabil: 
september 2018, október 2018, nóvember 2018, desember 2018, janúar 2019, febrúar 2019, mars 2019, apríl 2019, maí 2019
Aldur: 
8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára
Frístundakort: 

Drengjakór Reykjavíkur æfir í Neskirkju á mánudögum frá kl. 17:00 til 18:30 og einn laugardag í mánuði. Æfingar veturinn 2018-2019 hefjast 10. september. Í kórnum eru drengir á aldrinum 8 til 16 ára og koma þeir víðsvegar að af öllu höfuborgarsvæðinu og einnig Borgarnesi. Tökum á móti skráningum nýliða hér: https://drengjakor.is/saekja-um-adild/

Hlökkum til að taka á móti nýjum meðlimum!  

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 7. ágúst 2018 - 14:51