Börn 5-6 ára

Dansskóli Jóns Péturs og Köru, börn 5-6 ára
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Dans, Sköpun
Tímabil: 
janúar 2018
Aldur: 
5 ára, 6 ára
Frístundakort: 

5 – 6 ára börn læra sígilda barnadansa s.s. Fingrapolka og Skósmiðadansinn svo eitthvað sé nefnt og fyrstu sporin í samkvæmisdönsum.  Auk þess er lögð áhersla á að þroska samskipti barnanna á milli.  Kennt er einu sinni í viku í 40 mínútur í senn.

Heimasíða

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 2. janúar 2017 - 14:52