Æfingar fyrir 13-17 ára

Klifurfélag Reykjavíkur, Klifurhúsið, klifur, klifurveggur
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Íþróttir
Aldur: 
13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára
Frístundakort: 

Möguleiki er að taka þátt í æfingum allt árið og æfa bæði innanhús og utan yfir sumartímann. Iðkendur fá tækifæri til að setja sér markmið og vinna að þeim undir leiðsögn reyndra þjálfrara. Áhersla er lögð á að auka þol, kraft, hraða, liðleika og bæta tækni. Farið er dýpra í línuklifur og hvernig klifuríþróttinn getur verið líkamsrækt eða hluti af afreksíþróttamennsku.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 27. október 2015 - 10:45